Skagfirski kammerkórinn fagnar 25 ára afmæli
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
19.03.2025
kl. 13.00
Skagfirski kammerkórinn fagnar 25 ára afmæli sínu á þessu ári. Kórinn var stofnaður 6. janúar árið 2000 af fámennum hópi Skagfirðinga í stofunni á Syðstu-Grund. Þeirra á meðal var Sveinn Arnar Sæmundsson organisti og kórstjóri sem stjórnaði kórnum til ársins 2002.
Meira