Töltmeistarinn Jói Skúla gjaldgengur í danska landsliðið
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Hestar, Lokað efni
26.02.2025
kl. 11.47

Jóhann Rúnar Skúlason mun ekki klæðast bláa jakkanum á Heimsmeistaramótinu í sumar en nú stefnir í að hann klæðist landsliðsjakka Dana MYND: EIÐFAXI.IS / Sofie Lahtinen Carlsson
Eiðfaxi sagði frá því á dögunum að Króksarinn Jóhann Rúnar Skúlason, sem búið hefur í Danmörku í áratugi, sé nú orðinn gjaldgengur í danska landsliðið og stefnir á þátttöku fyrir hönd Dana á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer í Birmens Torf í Sviss snemma í ágúst á þessu ári. Jóhann telst vera einn sigursælasti knapi samtímans og hefur m.a. sjö sinnum orðið heimsmeistari í tölti á fimm mismunandi hestum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.