Skandall sló í gegn í bleikum glimmerjakkafötum

„Þetta byrjaði sem smá Skandall, vorum smá stressaðar og klúðruðum smá í byrjun. En eftir það náðum við okkur nú aftur á strik og finnst okkur þessi sigur alveg verðskuldaður og sanngjarn!“ segir Sóley Sif Jónsdóttir létt í samtali við Feyki en hljómsveitin Skandall, sem er skipuð fimm stúlkum, bar sigur úr býtum í Söngkeppni MA nú á miðvikudagskvöldið. Stelpurnar einhentu sér í Plug In Baby sem Muse töfruðu fram fyrir aldarfjórðungi. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Skagstrendinginn Sóleyju Sif Jónsdóttur, sem sá um trommuleik og söng ásamt Ingu Rós.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir