Pastaréttur og kókóskjúklingur | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl. 43, 2024, var Sigfríður Inga Karlsdóttir, ljósmóðir á Akureyri, en hún er alin upp á Sauðárkróki og hefur enn sterkar tengingar við Krókinn, en faðir hennar, Karl Holm, og tvö systkini, Fanney Ísfold og Guðjón, búa þar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Stólarnir tóku fyrsta sigurinn í einvíginu gegn Keflvíkingum
Það reyndist raunin, líkt og Feykir hafði bent á í morgun, að Keflvíkingar voru sýnd veiði en ekki gefin. Þeir mættu brattir til leiks í Síkinu í kvöld í fyrstu rimmu deildarmeistara Tindastóls og Suðurnesjapiltanna í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Bónus deildar karla. Eftir sveiflukenndan leik þá var það loks í blálokin sem Stólarnir tryggðu sér sigurinn eftir að gestirnir höfðu leitt með fjórum stigum í hálfleik. Lokatölu 94-87 og næst liggur leiðin í Keflavíkina.Meira -
Sögur og sagnir af Skaga og upp til heiða og dala
Skagabyggð fékk á árinu 2024 styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra til að safna og taka upp á stafrænt form ýmsar sagnir og fróðleik sem nota mætti í sögutengda ferðaþjónustu. Starfshópur á vegum Skagabyggðar og síðan Húnabyggðar eftir sameiningu, tók upp töluvert efni í viðtölum við fólk sem hafði sögu að segja og fróðleik að miðla.Meira -
Úrslitakeppnin hjá strákunum hefst í Síkinu í kvöld
Úrslitakeppnin í Bónus deild karla hefst í kvöld en á Króknum taka deildarmeistarar Tindastóls á móti óútreiknanlegu liði Keflavíkur. Leikurinn hefst kl. 19:00 og má reikna með að stuðningsmenn fjölmenni í Síkið. Lið gestanna rétt skreið inn í úrslit...Meira -
Það fer hlýnandi þrátt fyrir hvíta jörð í morgun
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 02.04.2025 kl. 09.02 oli@feykir.isÞað slyddar eða snjóar hér á Norðurlandi vestra fyrri part dags og jörð víðast hvar hvít þegar íbúar opnuðu augun í morgunsárið. Snjóþekja er víða á vegum, skyggni sums staðar ekki gott og því æskilegt að fara að öllu með gát. Unnið er að mokstri á Öxnadalsheiði en færð er fín í Vestur-Húnavatnssýslu þó reikna megi með hálfkublettum. Það dregur úr úrkomunni þegar líður að hádegi.Meira -
Ljóðasöngur í Árskóla
Á heimasíðu Árskóla segir af því að Alfreð Guðmundsson, kennari við skólann, hafi gefið út skemmtilega ljóðabók, Dýrin á Fróni, með vísum sem hann orti um íslensku dýrin. Síðastliðinn mánudag mættu hjónin Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópran og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari, sem skipa tvíeykið Dúó Atlantico, í Árskóla og fluttu ljóðin fyrir nemendur mið- og yngsta stigs.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.