Eurovision-fögnuður í Fljótum þegar grænt ljós var gefið á göngur og réttir
feykir.is
Skagafjörður, Mannlíf
22.09.2021
kl. 09.13
„Segja má að fyrirkomulag gangna og rétta í Fljótum hafi verið með öðrum brag þetta árið vegna Covid-smita sem komu upp í Grunnskólanum austan Vatna á Hofsósi en þangað sækja grunnskólanemendur í Fljótum nám,“ segir Halldór Gunnar Hálfdansson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, þegar Feykir innti hann eftir fréttum af göngum og réttum.
Meira