Ljósmyndavefur

Nokkrar myndir úr Hofshreppi hinum forna

Hofshreppur (áður Höfðastrandarhreppur) var hreppur í Skagafjarðarsýslu, austan megin Skagafjarðar, kenndur við kirkjustaðinn Hof á Höfðaströnd. Hinn forni verslunarstaður Hofsós var gerður að sérstökum hreppi 1. janúar 1948 e...
Meira

Sveppauppskeran góð - Myndir

Sveppaspretta mun vera með ágætasta móti í ár, að því er haft hefur verið eftir kunnugu sveppaáhugafólki í fjölmiðlum síðustu vikur. Sveppir fylgja skóglendi og því er helst að leita þeirra þar, fyrir þá sem áhuga hafa á...
Meira

Hvít steypa - Myndir

Stafsmenn Steypustöðvar Skagafjarðar stóðu í tilraunastarfsemi í morgun þegar Feyki bar að garði. Verið var að blanda hvítu sementi og hvítri möl í þeim tilgangi að fá hvíta steypu sem fara á í stéttir við íbúðarhús á ...
Meira

Ingileif og Rúnar sigruðu á Skagfirðingamótinu í Borgarnesi

Skagfirðingamótið í golfi fór fram að Hamri í Borgarnesi um síðustu helgi. Þetta var í sjötta sinn sem kylfingar meðal burtfluttra Skagfirðinga héldu mótið í Borgarnesi, en það var fyrst haldið á Nesvellinum á Seltjarnarnesi...
Meira

Staðarrétt - fyrri rétt af tveimur

Réttað var í fyrri rétt af tveimur í Staðarrétt í Skagafirði í gær en bændur í fyrrum Skarðs- og Seyluhreppum í Skagafirði héldu í göngur snemma í gærmorgun.  Smalamennskan gekk þokkalega í gær, allavega var veður nokku
Meira

Torfkofar og landabrugg - Ljósmyndasýning í Húnaþingi vestra

Á fjölskylduhátíðinni Eldur í Húnaþingi, sem haldin var í lok júlí mánaðar sl., opnaði Húnaþing vestra, við formlega athöfn, ljósmyndasýningu í Brúarhvammi á Hvammstanga. Sýningin er útiverk sem skartar gömlum ljósmyndum...
Meira

Árskóli settur á morgun

Nú fer nýr kafli að hefjast í skólamálum á Sauðárkróki þegar skólastarf Árskóla verður nú í fyrsta sinn undir sama þaki en skólinn verður settur á morgun. Í morgun var matsalurinn nýi vígður er starfsfólk skólans, iðna
Meira

Sigur í síðasta leik sumarsins

Það var norðanátt og rigning í lokaleik Tindastólsstúlkna þegar þær tóku á móti BÍ/Bolungarvík á Sauðárkróksvelli í dag. Leikurinn fór rólega af stað en Tindastóll var sterkari aðilinn í leiknum. Á 11. mínútu átti Le...
Meira

Myndir af Skaganum

Í vikunni fréttist af nokkuð stórum ísjaka í sjónum og mörgum minni rétt fyrir utan Malland á Skaga. Blaðamaður Feykis fór á staðinn og tók myndir af þeim og beindi myndavélinni einnig að öðru sem á vegi hans varð. Ýmislegt...
Meira

Byggt og bætt á Króknum

Fröken sól gægðist fram úr skýjunum í morgun eftir blauta og kalda nótt í Skagafirðinum. Eins og endranær yljaði hún alla þá sem spókuðu sig úti er blaðamaður Feykis var á ferðinni um Krókinn í morgun. Ýmislegt var að ger...
Meira