Af hverju er þrúgandi þögn? - Kári Gunnarsson skrifar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
21.03.2023
kl. 13.32
Í ágætri grein í Feyki setur Jón Eðvald Friðriksson fram þá kenningu að þögn ríki í Skagafriði um ástæður þess að þeim fari fækkandi sem vilja hér búa, það gengur ekki, og set ég hér fram nokkrar hugdettur varðandi landbúnaðarþáttinn. Má vera að ástæðan sé að einhverju leyti drottnandi staða KS í héraði, að viðbættri óskilvirkni pólitíkur síðustu áratuga?
Meira