Ánægja með niðurstöðu sameiningarkosninganna
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.06.2024
kl. 07.39
„Við erum ótrúlega ánægð með niðurstöðuna og að hún hafi verið svona afgerandi. Það er mikil vinna sem liggur að baki en verkefnið samt rétt hafið. Við förum bjartsýn inn í framtíðina í sameinuðu sveitarfélagi og við hlökkum til að takast á við þetta nýja og spennandi verkefni,“ sagði Pétur Bergþór Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar, þegar Feykir leitaði viðbragða hjá honum við niðurstöðu sameiningarkosninga Húnabyggðar og Skagabyggðar en úrslit voru kunngjörð síðastliðið laugardagskvöld.
Meira