Karlakór Bólstarhlíðarhrepps í Miðgarði

Karlakór Bólstarhlíðarhrepps. MYND HÖSKULDUR BIRKIR ERLINGSSON
Karlakór Bólstarhlíðarhrepps. MYND HÖSKULDUR BIRKIR ERLINGSSON

Á morgun laugardaginn 29. mars heimsækir Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps Miðgarð í Skagafirði með afmælisprógrammið sitt, í tilefni 100 ára afmæli kórsins.

Kórinn mætir ásamt einsöngvurum og hljómsveit og hefjast tónleikarnir klukkan 14:00. Miðaverð er 5000 krónur og er posi á staðnum. Stjórnandi kórsins er Eyþór Franz Wechner og undirleikari er Louice Price.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir