Menntaskólinn við Hamrahlíð hafði betur í Gettu betur
Lið Menntaskólans á Akureyri og Menntaskólans við Hamrahlíð mættust í úrslitum Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, í gærkvöldi. Á meðal keppenda Menntaskólans á Akureyri var fyrrum nemandi Höfðaskóla á Skagaströnd, Skagamærin Sólveig Erla Baldvinsdóttir frá Tjörn á Skaga.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Húnvetningar úr leik í Mjólkurbikarnum eftir framlengdan leik
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 30.03.2025 kl. 23.12 oli@feykir.isKormákur/Hvöt atti kappi við lið Magna frá Grenivík í Boganum á Akureyri og fór leikurinn fram seinni partinn. Um var að ræða leik í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Heimamenn í Magna leiddu í hálfleik en leikar æstust í síðari hálfleik og endaði leikurinn 2-2. Þá þurfti að grípa til framlengingar þar sem lið Húnvetninga missti snemma mann af velli og Grenvíkingar gengu á lagið og unnu leikinn 4-2.Meira -
Tindastólsmenn fóru áfram í Mjólkurbikarnum í knattspyrnu
Það var markaveisla á Dalvíkurvelli í gær þar sem Tindastóll mætti liði KF (Fjallabyggð) í Mjólkurbikar karla. Liðin höfðu mæst áður í vetur á Króknum í Lengjubikarnum og þá unnu Stólarnir öruggan 5-0 sigur. Þeir endurtóku leikinn hvað það varðar að skora fimm mörk en í þetta skiptið skoraði andstæðingurinn þrívegis og lokatölur því 3-5 og Stólarnir komnir áfram í 2. umferð.Meira -
Auglýst eftir skólastjóra við Árskóla á Sauðárkróki
Staða skólastjóra Árskóla er laus til umsóknar. Leitað er að einstaklingi með leiðtogahæfni og víðtæka þekkingu á skólastarfi til að veita skólanum faglega forystu og leiða skipulagningu á skapandi skólastarfi í stöðugri framþróun í samvinnu við nemendur, kennara, foreldra og skólayfirvöld. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst næstkomandi.Meira -
Tveimur mótum af sex lokið í Meistaradeild KS
Meistaradeild KS í hestaíþróttum hóf göngu sína á ný í Svaðastaðahöllinni á Króknum þann 26. febrúar sl. Sjö lið eru skráð til leiks með fimm úrvals knöpum í hverju liði og var byrjað á að keppa í fjórgangi. Einnig var/verður keppt í gæðingalist, fimmgangi F1 (11. apríl), Slaktaumatölti T2 (25. apríl), 150m og gæðingaskeið (26. apríl) og Tölt T1 og flugskeið (2. maí). Liðin í ár eru Hrímnir/Hestaklettur, Hofstorfan/66°Norður, Team Lífland, Íbishóll, Þúfur, Storm Rider og Uppsteypa.Meira -
Fasteignagjöld víða hærri í landsbyggðum en á höfuðborgarsvæði
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 29.03.2025 kl. 10.00 siggag@nyprent.isByggðastofnun hefur fengið Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS) til að reikna út fasteignamat á sömu viðmiðunarfasteigninni um land allt. Viðmiðunareignin er einbýlishús sem er 161,1 m² að grunnfleti og 476 m³ á 808 m² lóð. Fasteignagjöld eru reiknuð út af Byggðastofnun samkvæmt álagningarreglum ársins 2025 eins og þær eru í hverju sveitarfélagi, út frá fasteignamatinu sem HMS reiknar og gildir frá 31. desember 2024. Útreikningar voru gerðir fyrir 103 matssvæði í 48 sveitarfélögum.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.