Úrslit úr hestaíþróttamóti UMSS
Opið hestaíþróttamót UMSS var haldið á Sauðárkróki um síðastliðna helgi, dagana 5. – 6. maí. Keppt var í hefðbundnum hesta íþróttagreinum ásamt létt tölt T7 og létt fjórgang V5.
Hér má sjá úrslit frá mótinu:
100m skeið - Úrslit
- 1. Hans Þór Hilmarsson/Þúsöld frá Hólum 7,94
- 2. Sölvi Sigurðarson/Steinn frá Bakkakoti 8,51
- 3. Elvar Einarsson/Segull frá Halldórsstöðum 8,71
- 4. Helgi Eyjólfsson/Þeli frá Hólum 8,74
- 5. Hekla Katharína Kristinsdóttir/Kjarni frá Lækjamóti 8,76
- 6. Leifur George Gunnarsson/Freki frá Bakkakoti 8,80
- 7. Elvar Einarsson/Hrappur frá Sauðárkróki 8,85
- 8. Sif Jónsdóttir/Drift frá Hólum 9,24
- 9. Bergþóra Sigtryggsdóttir/Gæfa frá Þingeyrum 9,31
- 10. Arnar Davíð Arngrímsson/Bokki frá Hólum 9,72
- 11. Camilla Höj/Grótta frá Hólum 10,39
- 12. Alma Gulla Matthíasdóttir/Þrándur frá Hólum 11,11
- 13. Þórarinn Ragnarsson/Stígur frá Efri-Þverá 0,00
- 14. Anna Rebecka Wohlert/Rán frá Hólum 0,00
Forkeppni Fjórgangur 1.flokkur
- 1. Mette Mannseth/Lukka frá Kálfsstöðum 6,83
- 2. Þórarinn Ragnarsson/Hrafnhetta frá Steinnesi 6,80
- 3.-4. Jakob Víðir Kristjánsson/Börkur frá Brekkukoti 6,37
- 3.-4. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/Ræll frá Varmalæk 6,37
- 5.-6. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,33
- 5.-6. Sölvi Sigurðarson/Bjarmi frá Garðakoti 6,33
- 7. Elvar Einarsson/Hlekkur frá Lækjamóti 6,20
- 8.-10. Hekla Katharína Kristinsdóttir/Hrymur frá Skarði 6,13
- 8.-10. Elvar Einarsson/Ópera frá Brautarholti 6,13
- 8.-10. Ragnhildur Haraldsdóttir/Börkur frá Akurgerði 6,13
- 11. Þórdís Jensdóttir/Kóngur frá Blönduósi 6,03
- 12. Malin Isabell Olson/Gustur frá Hálsi 5,77
- 13. Ragnhildur Haraldsdóttir/Tenór frá Sauðárkróki 5,67
- 14. Fredrica Fagerlund/Leikur frá Lýtingsstöðum 5,53
- 15. Anna Rebecka Wohlert/Dalrós frá Miðgerði 1,97
Úrslit Fjórgangur 1.flokkur
- 1. Mette Mannseth/Lukka frá Kálfsstöðum 7,07
- 2. Þórarinn Ragnarsson/Hrafnhetta frá Steinnesi 7,03
- 3. Jakob Víðir Kristjánsson/Börkur frá Brekkukoti 6,63
- 4. Sölvi Sigurðarson/Bjarmi frá Garðakoti 6,43
- 5. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/Ræll frá Varmalæk 6,30
Forkeppni Tölt 1.flokkur
- 1. Magnús Bragi Magnússon/Óskasteinn frá Íbishóli 7,83
- 2.-3. Bjarni Jónasson/Randalín frá Efri-Rauðalæk 7,37
- 2.-3. Mette Mannseth/Lukka frá Kálfsstöðum 7,37
- 4. Gísli Gíslason/Trymbill frá Stóra-Ási 7,07
- 5. Þórarinn Ragnarsson/Hrafnhetta frá Steinnesi 7,00
- 6. Elvar Einarsson/Hlekkur frá Lækjamóti 6,97
- 7. Sölvi Sigurðarson/Veigar frá Narfastöðum 6,90
- 8. Elvar Einarsson/Ópera frá Brautarholti 6,57
- 9. Hekla Katharína Kristinsdóttir/Hrymur frá Skarði 6,27
- 10.-11. Hallfríður Sigurbjörg Óladóttir/Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum 6,20
- 10.-11. Íris Sveinbjörnsdóttir/Eyvör frá Akureyri 6,20
- 12. Þórdís Jensdóttir/Kóngur frá Blönduósi 5,77
- 13. Fredrica Fagerlund/Leikur frá Lýtingsstöðum 5,50
Úrslit Tölt 1.flokkur
- 1. Magnús Bragi Magnússon/Óskasteinn frá Íbishóli 8,17
- 2. Mette Mannseth/Lukka frá Kálfsstöðum 7,50
- 3. Gísli Gíslason/Trymbill frá Stóra-Ási 7,11
- 4. Þórarinn Ragnarsson/Hrafnhetta frá Steinnesi 7,00
- 5. Elvar Einarsson/Hlekkur frá Lækjamóti 6,83
Forkeppni Fimmgangur ungmenna
- 1. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir/Toppur frá Sandfellshaga 2 5,57
- 2. Ásdís Ósk Elvarsdóttir/Dreki frá Syðra-Skörðugili 5,00
- 3. Þórdís Inga Pálsdóttir/Valur frá Ólafsvík 4,37
Úrslit Fimmgangur ungmenna
- 1. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir/Toppur frá Sandfellshaga 2 6,12
- 2. Þórdís Inga Pálsdóttir/Valur frá Ólafsvík 5,74
- 3. Ásdís Ósk Elvarsdóttir/Dreki frá Syðra-Skörðugili 5,71
Forkeppni Fimmgangur 1.flokkur
- 1. Magnús Bragi Magnússon/Vafi frá Ysta-Mói 6,80
- 2. Mette Mannseth/Háttur frá Þúfum 6,30
- 3. Sölvi Sigurðarson/Dóri frá Melstað 6,07
- 4. Elvar Einarsson/Vestri frá Borgarnesi 5,90
- 5. Sölvi Sigurðarson/Kristall frá Hvítanesi 5,83
- 6. Magnús Bragi Magnússon/Ballerína frá Íbishóli 5,67
Úrslit Fimmgangur 1.flokkur
- 1. Mette Mannseth/Háttur frá Þúfum 6,93
- 2. Magnús Bragi Magnússon/Vafi frá Ysta-Mói 6,79
- 3. Elvar Einarsson/Vestri frá Borgarnesi 5,98
- 4. Sölvi Sigurðarson/Dóri frá Melstað 5,90
Forkeppni Fjórgangur ungmennaflokkur
- 1. Anna Kristín Friðriksdóttir/Glaður frá Grund 6,67
- 2. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir/Kvika frá Glæsibæ 2 6,23
- 3. Hjörvar Ágústsson/Fáni frá Kirkjubæ 6,00
- 4. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir/Hængur frá Jarðbrú 5,97
- 5. Bjarki Þór Gunnarsson/Atlas frá Tjörn 5,93
- 6. Harpa Rún Ásmundsdóttir/Spói frá Skíðbakka I 5,90
- 7. Elinborg Bessadóttir/Blesi frá Litlu-Tungu 2 5,87
- 8. Karítas Guðrúnardóttir/Sýn frá Gauksstöðum 5,77
Úrslit Fjórgangur ungmennaflokkur
- 1. Anna Kristín Friðriksdóttir/Glaður frá Grund 6,97
- 2. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir/Kvika frá Glæsibæ 2 6,40
- 3. Hjörvar Ágústsson/Fáni frá Kirkjubæ 6,27
- 4. Bjarki Þór Gunnarsson/Atlas frá Tjörn 6,20
- 5. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir/Hængur frá Jarðbrú 6,00
Forkeppni Fjórgangur unglingaflokkur
- 1. Þórdís Inga Pálsdóttir/Kjarval frá Blönduósi 6,17
- 2. Elín Magnea Björnsdóttir/Stefnir frá Hofsstaðaseli 6,13
- 3.-4. Finnbogi Bjarnason/Svala frá Garði 6,10
- 3.-4. Ásdís Ósk Elvarsdóttir/Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,10
- 5.-6. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir/Glymur frá Hofsstaðaseli 5,63
- 5.-6. Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir/Askur frá Eskiholti 5,63
- 7. Viktoría Eik Elvarsdóttir/Máni frá Fremri-Hvesstu 5,47
- 8. Björn Ingi Ólafsson/Hrönn frá Langhúsum 5,43
- 9. Ragnheiður Petra Óladóttir/Píla frá Kirkjuhóli 5,10
Úrslit Fjórgangur unglingaflokkur
- 1. Þórdís Inga Pálsdóttir/Kjarval frá Blönduósi 6,63
- 2. Finnbogi Bjarnason/Svala frá Garði 6,60
- 3. Ásdís Ósk Elvarsdóttir/Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,40
- 4. Elín Magnea Björnsdóttir/Stefnir frá Hofsstaðaseli 6,20
- 5. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir/Glymur frá Hofsstaðaseli 5,90
- 6. Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir/Askur frá Eskiholti 5,6
Forkeppni Tölt ungmennaflokkur
- 1. Anna Kristín Friðriksdóttir/Glaður frá Grund 6,83
- 2. Hjörvar Ágústsson/Fáni frá Kirkjubæ 6,40
- 3. Harpa Rún Ásmundsdóttir/Spói frá Skíðbakka I 6,17
- 4. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir/Hængur frá Jarðbrú 6,07
- 5. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir/Kvika frá Glæsibæ 2 6,03
- 6.-7. Bjarki Þór Gunnarsson/Atlas frá Tjörn 5,83
- 6.-7. Sigurður Rúnar Pálsson/Reynir frá Flugumýri 5,83
- 8. Karítas Guðrúnardóttir/Sýn frá Gauksstöðum 5,73
- 9.-10. Laufey Rún Sveinsdóttir/Ótti frá Ólafsfirði 5,67
- 9.-10. Elinborg Bessadóttir/Blesi frá Litlu-Tungu 2 5,67
Úrslit Tölt ungmennaflokkur
- 1. Hjörvar Ágústsson/Fáni frá Kirkjubæ 6,56
- 2. Harpa Rún Ásmundsdóttir/Spói frá Skíðbakka I 6,39
- 3. Sigurður Rúnar Pálsson/Reynir frá Flugumýri 6,39
- 4. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir/Kvika frá Glæsibæ 2 6,17
- 5. Bjarki Þór Gunnarsson/Atlas frá Tjörn 5,94
Forkeppni Tölt unglingaflokkur
- 1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir/Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,50
- 2. Þórdís Inga Pálsdóttir/Kjarval frá Blönduósi 6,43
- 3. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir/Glymur frá Hofsstaðaseli 5,67
- 4. Viktoría Eik Elvarsdóttir/Máni frá Fremri-Hvesstu 5,43
- 5. Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir/Askur frá Eskiholti 5,00
Úrslit Tölt unglingaflokkur
- 1. Ásdís Ósk Elvarsdóttir/Lárus frá Syðra-Skörðugili 6,94
- 2. Þórdís Inga Pálsdóttir/Kjarval frá Blönduósi 6,78
- 3.Viktoría Eik Elvarsdóttir/Máni frá Fremri-Hvesstu 6,00
- 4. Ragna Vigdís Vésteinsdóttir/Glymur frá Hofsstaðaseli 5,89
- 5. Ingibjörg Lóa Hjaltadóttir/Askur frá Eskiholti 5,33
Forkeppni Tölt T2
- 1. Mette Mannseth/Stjörnustæll frá Dalvík 7,00
- 2. Þórarinn Eymundsson/Vanadís frá Holtsmúla 1 6,53
Gæðingaskeið
- 1. Sölvi Sigurðarson/Steinn frá Bakkakoti 7,58
- 2. Helgi Eyjólfsson/Þeli frá Hólum 7,00
- 3. Mette Mannseth/Háttur frá Þúfum 6,67
- 4. Hekla Katharína Kristinsdóttir/Kjarni frá Lækjamóti 6,58
- 5. Leifur George Gunnarsson/Freki frá Bakkakoti 6,58
- 6. Bergþóra Sigtryggsdóttir/Drift frá Hólum 6,58
- 7.-8. Sonja Noack/Tvistur frá Skarði 5,83
- 7.-8. Sif Jónsdóttir/Straumur frá Hverhólum 5,83
- 9. Alma Gulla Matthíasdóttir/Þrándur frá Hólum 5,67
- 10. Ulla Schertel/Þyrnirós frá Hólum 3,92
- 11. Elvar Einarsson/Vestri frá Borgarnesi 0,001
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.