Tekur einn dag í einu með tímann að vopni
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
13.02.2025
kl. 11.40
Skagfirðingurinn Björn Sigurður Jónsson frá Fagranesi eða Böddi eins og hann er oftast kallaður skrifaði færslu á Facebooksíðu sína sem hefur heldur betur vakið athygli í samfélaginu, fyrir þær sakir sérstaklega að hann líkt og svo margir Íslendigar væri einfaldlega ekki á lífi í dag ef Reykjavíkurflugvöllur hefði ekki verið. Böddi byrjar færsluna sína á því að segja okkur sína hlið á því að vera í lífshættu. Blaðamaður spjallaði við Bödda í gær sem bar sig ótrúlega ,þrátt fyrir að vera búin að vera í ansi kröppum lífsdansi undanfarið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.