Tekjur Esju gæðafæði jukust um 1,2 milljarð króna milli áranna 2022 og 2023
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
12.02.2025
kl. 16.32
Bændablaðið segir frá því að hagnaður Kjötvinnslunnar Esju gæðafæði, sem er í eigu Kaupfélags Skagfirðinga, var 290 milljónir króna í fyrra, samanborið við tæpar 146 milljónir króna árið á undan og hefur afkoma þess aldrei verið betri. Tekjur ársins 2023 námu 5,5 milljörðum króna og jukust um 1,2 milljarða frá árinu 2022..
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.