Sýningar vítt og breitt um Skagafjörð í dag

Mánudagur í Sæluviku er orðinn staðreynd og ljóst að mikið er um að vera um allan fjörð. Ljósmyndasýningar, listsýningar, kvikmyndasýningar nú eða tónleikar hvað vilt þú gera í dag ?

Dagsrká dagsins:

06:50-21:00 Ljósmyndasýning Ljósku
Sýning í anddyri sundlaugarinnar á Sauðárkróki.

09:00-11:00 Listahátíð barnanna í Sæluviku :: GLAÐHEIMAR
Myndlistasýning barnanna á Leikskólanum Glaðheimum.

10:00-16:00 Norðurljós í Skagafirði - Ljósmyndasýning :: HÚS FRÍTÍMANS

Ljósmyndir eftir Jón Hilmarsson.

14:00-16:00 Listahátíð barnanna í Sæluviku ::
Myndlistasýning barnanna á Leikskólanum Glaðheimum.

o9:15-16:00 Sölusýning á verkum notenda Iðju-Hæfingar
LANDSBANKANUM Á SAUÐÁRKRÓKI
Sýning í boði Landsbankans.

16:00-19:00 Litbrigði samfélagsins – Myndlistasýning
SAFNAHÚSIÐ Á SAUÐÁRKRÓKI
Myndlistasýning heimamanna.

20:30 Kirkjukvöld í Sauðárkrókskirkju :: SAUÐÁRKRÓKUR
K irkjukórinn syngur undir stjórn Rögnvaldar Valbergssonar organista.
Einsöng syngur Þóra Einarsdóttir, sópran
Undirleik annast Helga Bryndís Magnúsdóttir
Ræðumaður er Páll Snævar Brynjarsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.

20:00 Kvikmyndasýning :: BIFRÖST

20:00 Bíódagar - Friðrik Þór í Skagafirði :: MIÐGARÐUR
Kvikmyndahátíð tileinkuð Friðrik Þór Friðrikssyni á Sæluviku.
Sýnd er kvikmyndin Bíódagar. Aðgangur ókeypis..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir