Skandall sigraði Viðarstauk annað árið í röð
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
31.10.2024
kl. 13.27
Skandall í loftinu. Sennilega ein al flottasta hljómsveitarmynd sem tekin hefur verið á Íslandi. Að sögn Ingu Rósar þá þurfti nú nokkrar tilraunir til áður en stökkin tókust og festust á mynd. Vel gert! MYND: MIKAEL SIGURÐSSON
Hljómsveitin Skandall gerði sér lítið fyrir og sigraði í Viðarstauk sem haldinn var í 41. sinn nú á dögunum. Viðarstaukur er hljómsveitarkeppni innan Menntaskólans á Akureyri en hljómsveitin Skandall er að mörgu leyti óvenjuleg; ekki einungis er hún skipuð fimm stúlkum sem stunda nám í MA heldur eru þrjár þeirra úr Austur Húnavatnssýslu og ein þeirra spilar á flautu. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir aðalsöngkonu Skandals, Ingu Rós Suska.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.