„Myrkrið nálgast“ í Hillebrandtshúsinu á Blönduósi
Nú fer að verða síðasti séns að sjá listasýninguna „Myrkrið nálgast“ í Hillebrandtshúsi, gamla bænum á Blönduósi.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Græni salurinn í kvöld !
Sannkölluð tónlistarveisla verður í Bifröst á Sauðárkróki í kvöld föstudaginn 27.desember, þegar tónleikar sem nefnast Græni salurinn byrja á slaginu 20:30. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem tónleikarnir eru haldnir og er það með þessa tónleika eins annað á þessum árstíma fyrir þeim er komin hefð.Meira -
Jólabarnaball í sal FNV í dag kl. 17:00
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 27.12.2024 kl. 11.14 siggag@nyprent.isHið árlega Jólabarnaball verður haldið á sal Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki í dag, föstudaginn 27. des. kl. 17:00. Að vanda eru allir hjartanlega velkomnir – börn og fullorðnir. Nemendur í 10. bekk Árskóla syngja og dansa við jólatréð og svo mæta að sjálfsögðu jólasveinarnir með glaðning handa krökkunum ... Hóhó!Meira -
Karlafitt 550 sigraði Jólamót Molduxa
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 27.12.2024 kl. 09.48 siggag@nyprent.isJólamót Molduxa í körfubolta fór fram í gær, annan dag jóla, í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Samkvæmt venju var mótið vel sótt, bæði af hálfu keppenda og ekki síður áhorfenda en að þessu sinni tóku 10 lið þátt. Keppt var í tveimur riðlum, á tveimur völlum, frá kl. 11-16, en þá hófst úrslitaleikur efstu liða hvors riðils. Það var Karlafitt 550, sem stóð uppi sem sigurvegari mótsins og Una Aldís Sigurðardóttir hlaut þann heiður að fá Samfélagsviðurkenningu Molduxa þetta árið.Meira -
Jólaspekingar spjalla
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Börnin segja, Lokað efni 27.12.2024 kl. 08.23 klara@nyprent.isJólin eru hátíð barnanna og því er ekkert vit í öðru en spyrja yngstu spekingana aðeins út í nokkur lykilatriði og svörin að sjálfsögðu hreinskilin.Meira -
"Finnst mjög gaman að skapa fyrir barnabörnin"
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk 26.12.2024 kl. 13.58 klara@nyprent.isHelga Þorbjörg Hjálmarsdóttir fædd og uppalinn á Tunguhálsi ll í Tungusveit býr með Guðmundi Guðmundssyni frá Fossum í Svartárdal á Lækjarbrekku á Steinsstöðum. Þau byggðu sér hús þar árin 1994-1995 og ólu upp sín fjögur börn sem öll eru flogin úr hreiðrinu, eiga sjö barnabörn og eitt á leiðinni. Helga starfar sem stuðningsfulltrúi í Varmahlíðarskóla og við heimaþjónustu í Skagafirði.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.