Mannslíf í húfi og ekki rými til tafa eða ábyrgðarleysis
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
13.02.2025
kl. 08.58
Það hefur ekki farið fram hjá neinum umræðan um lokun austur/vestur flugbrautar á Reykjavíkurflugvelli þar sem tré í Öskjuhlíð eru orðin það hávaxin að þau ógna öryggi flugs um völlinn. Var brautinni lokað um síðustu helgi sem er afar bagalegt og þá sér í lagi vegna sjúkraflugs. Á fundi sínum í gær mótmælti sveitarstjórn Skagafjarðar harðlega því aðgerðarleysi sem átt hefur sér stað hjá Reykjavíkurborg með þeim afleiðingum að búið er að loka brautinni.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.