Leikhús, tónleikar eða myndlistasýning

 Áfram verður allt í boði eins og börnin orða það á Sæluviku Skagfirðinga en þriðjudagur í Sæluviku er nú runninn upp í allri sinni dýrð.
Dagsrká dagsins;

6:50-21:00 Ljósmyndasýning Ljósku :: Sundlaug Sauðárkróks
Sýning í anddyri sundlaugarinnar á Sauðárkróki.

9:00-11:00 Listahátíð barnanna í Sæluviku :: Glaðheimar
M yndlistarsýning barnanna á Leikskólanum Glaðheimum.

9:15-16:00 Sölusýning á verkum notenda Iðju-Hæfingar ::
LANDSBANKANUM Á SAUÐÁRKRÓKI
Sýning í boði Landsbankans.

10:00-22:00 Norðurljós í Skagafirði - Ljósmyndasýning :: Hús Frítímans
 Ljósmyndir eftir Jón Hilmarsson.

13:00-14:00 Listahátíð barnanna í Sæluviku :: Bangsabær
Opið hús verður í leikskólanum Bangsabæ í Fljótum. Heitt á könnunni.

14:00-16:00 Listahátíð barnanna í Sæluviku :: Glaðheimar
M yndlistasýning barnanna á Leikskólanum Glaðheimum.

16:00-18:00 Útistemning við Sauðárkróksbakarí :: Sauðárkrókur
Hugguleg útistemning og óvæntar uppákomur við Sauðárkróksbakarí.

16:00-19:00 Litbrigði samfélagsins – Myndlistasýning :: SAFNAHÚSIÐ Myndlistasýning heimamanna.

18:00 Sahaja yoga - ókeypis hugleiðsla fyrir alla fjölskylduna.
N ánari upplýsingar hjá Benedikt og Andreu í síma 659 3313.

20:30 Fólkið í blokkinni :: BIFRÖST, SAUÐÁRKRÓKI
Leikfélags Sauðárkróks sýnir Fólkið í blokkinni, eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikstjóri Jón Stefán Kristjánsson. Miðapantanir í síma 849 9434.

20:30 Kórbrass í Sæluviku :: MENNINGARHÚSIÐ MIÐGARÐUR Málmblásarakvintett Norðurlands ásamt Karlakórnum Heimir halda tónleika í Miðgarði, fjölbreytt og skemmtileg dagskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir