Krefjast þess að ekki verði um frekari skerðingar að ræða
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
03.05.2010
kl. 08.00
Stjórn SSNV hefur sent heilbrigðisráðuneytinu bréf þar sem þess er krafist að fjárframlög til heilbrigðistofnunina á Sauðárkróki, Blönduósi og Hvammstanga ekki skert frekar en orðið er við fjárlagagerð 2011.
Er skorað á heilbrigðisráðherra og þingmenn NV kjördæmis að fylgja því eftir fjárlagagerð næsta árs . Minnt er á að þessar stofnanir tóku á sig meiri hlutfallslega skerðingu á árinu 2010 en flestar aðrar heilbrigðisstofnanir í landinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.