Jólalag dagsins – Þú & Ég – Í hátíðarskapi
feykir.is
Skagafjörður, Það var lagið
21.12.2017
kl. 08.00
Þar sem einungis 3 dagar eru til jóla og Gluggagægir kom í nótt ætlar Feykir að koma sér, og þér, í jólagírinn með jólalagi dagsins. Engin jól eru án Helgu Möller og hér syngur hún ásamt Jóhanni Helgasyni Í hátíðarskapi. Eins og allir ættu að vita þá skipa þau hinn ódauðlega dúett Þú & Ég. Til gamans má geta þess að í dag 21. desember eru vetrarsólstöður en þá stendur sólin kyrr, það er hættir að lækka á lofti og daginn fer að lengja á ný.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.