Ingvi Þór vann bronsdeildina í 3. umferð Floridana deildarinnar á Akureyri
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
03.03.2025
kl. 15.50
Um sl. helgina fór fram 3. umferð Floridana deildarinnar í pílukasti sem haldin var í Píluaðstöðu hjá Píludeild Þórs á Akureyri. Alls tóku 50 þátttakendur þátt í mótinu en óvenju fámennur hópur gerði sér ferð frá PKS að þessu sinni yfir heiðina. Það voru þeir Jón Oddur Hjálmtýsson, sem spilaði í Gulldeildinni, Ingvi Þór Óskarsson, sem spilaði í Bronsdeildinni, og Einar Gíslason, sem spilaði í Stáldeildinni, sem gerðu sér ferð á mótið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.