Hlaut viðurkenningu fyrir afburða árangur í framreiðslu
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
12.02.2025
kl. 09.47
![Frá afhendingunni. Frá vinstri Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands, Heiðdís Líf, Sesselía Agnes Ingvarsdóttir meistari Heiðdísar og Halldór Þ. Haraldsson formaður Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.](/static/news/md/1739353909_unknown.jpeg)
Frá afhendingunni. Frá vinstri Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands, Heiðdís Líf, Sesselía Agnes Ingvarsdóttir meistari Heiðdísar og Halldór Þ. Haraldsson formaður Iðnaðarmannafélags Reykjavíkur.
Árlega hefur Iðnaðarmannafélag Reykjavíkur haldið Nýsveinahátíð til heiðurs nýsveinum sem lokið hafa sveinsprófi með afburða árangri í sinni iðngrein. Skagfirðingurinn Heiðdís Líf Jóhannsdóttir hlaut á dögunum viðurkenningu fyrir afburða árangur í sinni Iðngrein – Framreiðslu. Það var frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands sem afhenti viðurkenninguna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.