Ert þú með hugmynd að áhersluverkefni fyrir árið 2025?
SSNV auglýsir eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2025. Áhersluverkefni eru hluti af Sóknaráætlun Norðurlands vestra 2025-2029 og eru skv. samningi um sóknaráætlanir: „verkefni sem hafa beina skírskotun til sóknaráætlunar landshlutans og styðja við Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna“.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Nú fer hver að verða síðastur að sjá Ferðin á heimsenda
Nú fer hver að verða síðastur að skella sér í leikhús á Blönduósi og sjá Ferðin á Heimsenda eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur í leikstjórn Sigurðar Líndal. Síðasta sýningin verður á morgun þriðjudaginn 8. apríl og hefst hún kl.17:00 í Félagsheimilinu á Blönduósi.Meira -
Skagaströnd tryggð fjarskipti um gervihnattasamband
Míla hefur komið á varasambandi um lágsporbrautargervihnattasamband á Skagaströnd til að tryggja að neyðarsímtöl geti borist af svæðinu ef ljósleiðaraslit á sér stað. Skagaströnd er eitt þeirra sveitarfélaga á Íslandi sem eru eintengd með einum ljósleiðarastreng. Ef tengingin slitnaði, eins og hefur gerst nýlega tvisvar sinnum í vondu veðri, var samfélagið nánast skilið frá nútímanum og sett aftur um hundrað ár í tímann hvað varðar samskipti. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skagaströnd.Meira -
Karlakórinn Heimir söng fyrir fullri Langholtskirkju
Heimismenn hafa verið á faraldsfæti að undanförnu og héldu austur á land í marsmánuði og nú um liðna helgi héldu þeir tvenna tónleika á stórhöfuðborgarsvæðinu, þá seinni í Langholtskirkju sem rúmar um 400 manns. Það er Skagfirðingurinn Jón Þorsteinn Reynisson sem stjórnar kórnum. „Frábærir tónleikar í Langholtskirkju, hvert sæti skipað og fullt hús! Kórinn þéttur, samhentur og mjúkur í senn,“ segir Króksarinn Björn Jóhann Björnsson í færslu á Facebook.Meira -
Brynjar Pálsson | Minning
Pabbi og mamma fóru að draga sig saman sumarið 1954. Hann þá 18 ára, nýkominn heim af Vellinum og nógu auðugur, eftir á annað ár þar, til að geta keypt sér gamlan Willis-jeppa af Hermanni á Lóni með númeraplötunni K217. Það var kannski ekki gott að mamma var að stinga af í húsmæðraskóla til Silkiborgar í Danmörku og skildi hann eftir á Króknum einn vetur. Ekki löngu áður en mamma dó, fyrir tíu árum, fundum við veskið sem hún hafði farið með út en inni í því var svarthvít mynd af kærastanum. Hún brosti og sagði, með blik í auga, að vinkonur hennar hefðu haldið að hann væri kvikmyndastjarna. Hún var enn skotin í honum.Meira -
Styrkir til eflingar hjólaferðaþjónustu á Norðurlandi vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 07.04.2025 kl. 12.26 siggag@nyprent.isÁ vef SSNV segir að þetta styrkjakerfi SUB er hannað til að styðja við lítil og meðalstór fyrirtæki (SME), sem sinna hjólaferðaþjónustu og hjálpa þeim að styrkja starfsemi sína og auka viðskipti sín. Hver styrkur, nemur allt að € 5,000, - (ISK 725.000,-) og má notast fyrir virðisaukandi þjónustu eins og að ráða utanaðkomandi aðstoð við markaðsherferð, þróa viðskiptamódel eða styrkja vörumerki o.s.frv. Að auki getur styrkurinn gert fyrirtækjum kleift að gera þjónustu sína meira aðlaðandi fyrir hjólreiðafólk og hjólaferðamenn.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.