Leigir út útlimi og innyfli
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni
03.03.2025
kl. 13.42
Tinna Ingimarsdóttir er fædd og uppalin í Skagafirði, dóttir Kolbrúnar Ingólfsdóttur og Ingimars Ingimarssonar á Ytra- Skörðugili. Gift Ingimari Heiðari Eiríkssyni og saman eiga þau Tinna og Ingimar, Nikulás Nóa, þriggja ára gleðigjafa. Tinna er sjálfstætt starfandi gervahönnuður og blaðamaður Feykis búinn að fylgjast lengi, með mikilli aðdáun, með því sem Tinna gerir og kominn tími til að leyfa öðrum að kynnast þessari Skagfirsku listakonu aðeins betur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.