Barnaskemmtun í boði verkalýðsfélaganna
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
30.04.2009
kl. 10.04
Verkalýðsfélögin í Skagafirði bjóða á morgun öllum krökkum í Skagafirði á Barnaskemmtun í Íþróttahúsinu. Skemmtunin hefst um klukkan 17:00 en fram koma Einar Ágúst, Magni, Ína Valgerður, Matti Papi hljósmveitin Von og fleiri.
Öll börn sem mæta fá síðan frínan drykk í boði Ólafshúss
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.