ANOTHER CHRISTMAS IN LA / The Killers & Dawes

Hin ágæta hljómsveit The Killers hefur haft það fyrir venju síðustu árin að gefa út jólalag árlega og nú fyrir jólin kom út safnplata með þessum lögum. Þar er meðal annars að finna þetta ágæta lag, Another Christmas in LA, sem þeir flytja ásamt Dawes.

Við lagið var síðan gert ágætt myndband með Owen Wilson og Harry Dean Staunton í aðalhlutverkum. Þetta er nú kannski ekki jafn jóló og myndbandið við Last Christmas en það er auðvitað ekkert að fara að toppa það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir