Af hrauni ertu kominn...

Toppgírsmenn frá breska sjónvarpinu léku listir á eða við nýlagt hraun á Fimmvörðuhálsi á dögunum. Það þótti ekki til eftirbreytni hjá þeim sem vit hafa á hrauni. Nú gæti því verið komin upp sú staða að þeir sem hætta sér of nálægt hrauninu, að mati lögreglu, endi á Hrauninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir