Á náttföt, alls konar peysur og kjól | Ég og gæludýrið mitt
Í Raftahlíðinni á Króknum býr Hafdís Hrönn Bjarkadóttir tíu ára stelpuskott, ásamt móður sinni, Stefaníu Ósk, föður, Bjarka Þór, og yngri systur, Ásdísi Pálu. Hafdís Hrönn er svo heppin að eiga litla hvíta Miniture schnauzer eða dvergschnauzer tík sem heitir Hneta.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ritz-kex bollur og Taco-baka | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl. 42, 2024, var Ísabella Guðmundsdóttir, dóttir Ernu og Guðmundar í Eyrartúninu á Króknum. Ísabella býr í Kópavoginum en hún ásamt fjölskyldu þurftu að yfirgefa heimilið sitt í Grindavík þann 10. nóvember fyrir réttu ári. Ísabella er gift Jens Valgeiri og eiga þau saman Matthildi Móu og ekki má gleyma loðbarninu, hundinum Öglu.Meira -
Skandall sló í gegn í bleikum glimmerjakkafötum
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 21.02.2025 kl. 16.05 oli@feykir.is„Þetta byrjaði sem smá Skandall, vorum smá stressaðar og klúðruðum smá í byrjun. En eftir það náðum við okkur nú aftur á strik og finnst okkur þessi sigur alveg verðskuldaður og sanngjarn!“ segir Sóley Sif Jónsdóttir létt í samtali við Feyki en hljómsveitin Skandall, sem er skipuð fimm stúlkum, bar sigur úr býtum í Söngkeppni MA nú á miðvikudagskvöldið. Stelpurnar einhentu sér í Plug In Baby sem Muse töfruðu fram fyrir aldarfjórðungi. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Skagstrendinginn Sóleyju Sif Jónsdóttur, sem sá um trommuleik og söng ásamt Ingu Rós.Meira -
Vísnakvöld í Kakalaskála
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni 21.02.2025 kl. 12.37 oli@feykir.isLaugardaginn 22. febrúar mun hópur hagyrðinga og vísnamanna úr Húnavatnssýslum, Skagafirði og Eyjafirði leiða saman hesta sína í Kakalaskála í Kringlumýri í Skagafirði. Farið verður með ljóð og vísur, nýjar og gamlar, og ekki ólíklegt að einhverjar verði til á staðnum. Þessu má enginn vísnavinur missa af.Meira -
Skrímslahraðinn æfður fyrir Gettu betur
Spurningakeppni framhaldsskólanna er á fullu þessa dagana og átta liða úrslit hálfnuð í Sjónvarpinu. Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hafði ekki erindi sem erfiði í vetur, féll úr leik í fyrstu umferð. Það er þó í það minnsta einn fulltrúi Norðurlands vestra sem heldur heiðri norðvestlenskra ungspekinga á lofti en það er Sólveig Erla Baldvinsdóttir frá Tjörn í Húnabyggð (áður Skagabyggð) en hún er í Gettu betur-liði Menntaskólans á Akureyri.Meira -
Þriggja rétta máltíð að hætti Önnu Jónu | Matgæðingur Feykis
Matgæðingur vikunnar í tbl. 40, 2024, var engin önnur en Anna Jóna Guðmundsdóttir sem flutti til Vestmannaeyja sl. haust til unnusta síns. Eftir 17 ára starf við skólastjórnun ákvað hún að fara inn á deild og starfa sem deildarstjóri inni á gólfi með börnunum. Anna Jóna segir að hún eigi margar góðar minningar úr skólastjórastarfinu, ekki síst frá þeim níu árum sem hún starfaði í Ársölum á Króknum.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.