Skagafjörður í sýndarveruleikamyndbandi um minnkun matarsóunar með þrívíddarprentun matar úr fiskafgöngum
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
23.12.2019
kl. 16.33
Framtíðareldhúsið, eða Future Kitchen, er ný myndbandssería sem gerð er af Matís. Verkefnið, sem styrkt er af EIT Food, er fræðsla um sjálfbærni, uppruna matar, leiðir til minnkunar matarsóunar og nýsköpun í matvælaframleiðslu. Meðal annars má fræðast um það hvernig þrívíddarprenta má fagurlega löguð matvæli úr næringarríkum fiskiafgöngum sem annars færu til spillis.
Meira