Við lok annarrar vinnuviku í samkomubanni
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
27.03.2020
kl. 15.54
Þrátt fyrir miklar raskanir á daglegu lífi flestra íbúa Skagafjarðar í kjölfar samkomubanns, sem nú hefur staðið yfir í 12 daga, þá gengur starfsemi flestra stofnana og fyrirtækja nokkuð vel fyrir sig hér á svæðinu. Frá upphafi þjónustuskerðingarinnar sem hlaust af samkomubanni hefur verið leitast við að gera unga fólkinu okkar eins auðvelt og kostur er að stunda nám og eiga í sem eðlilegustum samskiptum við kennara, aðra starfsmenn og vini, með þeim skorðum sem settar eru af hálfu sóttvarnaryfirvalda. Allir leggja sig fram um að vinna eins vel og unnt er úr þessum aðstæðum og það er til mikillar fyrirmyndar hversu vel það hefur gengið...
Meira