Spæjaraskólinn tekur til starfa - Ráðgátur fyrir 9-12 ára krakka
feykir.is
Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
31.08.2019
kl. 13.23
Spæjaraskólann, sem er leikur fyrir 9-12 ára krakka, er hægt að fá inngöngu í á netinu á slóðinni radgatur.is. Þar er hægt að gerast áskrifandi að ráðgátum eða sögum sem aðalpersónurnar, Klara Sif og Atli Pawel, lenda í. Aðstæður eru ætíð dularfullar og þurfa þau aðstoð áskrifenda til að leysa gátuna. Í hverjum kassa má finna inngang að sögu kassans og nokkrar þrautir og verkefni sem þarf að leysa til að komast að lausn gátunnar. Á bak við Spæjaraskólann stendur þriggja manna teymi sem legi hefur haft áhuga á alls konar ráðgátum.
Meira