Um hnignun Íslands eftir siðaskipti - Áskorandinn Ásgeir Jónsson brottfluttur Skagfirðingur
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
13.02.2021
kl. 11.03
ÍSLAND, grát þitt gæfuleysi,
grát það tjón og örlög hörð.
Svo hljóða upphafslínur kvæðis Páls Jónssonar um aftöku Jóns Arasonar biskups – þann 7. nóvember 1550. Kvæðið var ort í upphafi tuttugustu aldar – þegar Hólabiskup var orðinn sjálfstæðishetja og Íslendingar horfðu fram á fullveldi og síðan stofnun lýðveldis. En – ef litið er framhjá sjálfstæðispólitík – hve mikið er til í því að ástand lands og þegna hafi versnað eftir fall Jóns og síðan siðaskipti?
Meira