Um útskurð og Stefán askasmið - Pistill Byggðasafns Skagfirðinga
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
28.03.2021
kl. 08.04
Segja má að einfaldleiki hafi oft einkennt híbýli fyrri alda hérlendis. Helstu byggingarefni húsa voru torf, grjót og timbur, baðstofur voru timburklæddar á betri heimilum en síður á þeim fátækari. Veggir voru ekki málaðir nema á bestu bæjum lengi vel, en víðar voru til máluð húsgögn.
Meira