Æðri máttur - Áskorandi Marta Karen Vilbergsdóttir Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
18.04.2021
kl. 10.47
Í nútímasamfélagi hafa trúarmynstur breyst. Hægt er að trúa á hvað sem er eða ekki neitt. Mig langar að skrifa nokkur orð um æðri mátt og hvað hann hefur gert fyrir mig. Það skemmtilega við æðri mátt er að hann getur verið hvað sem er. Æðri máttur getur verið Jesú, hafið, kærleikurinn, eitthvað sem þú getur ekki skilgreint og allt þar á milli. Spurningin er bara hvað hentar okkur sjálfum og svo að leyfa öðrum að finna það sem hentar þeim.
Meira