Heima - Áskorandi Ágústa Rós Ingibjörnsdóttir Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
09.05.2021
kl. 10.12
Ég vil byrja á að þakka kærlega fyrir áskorunina. Nú þegar ég er að flytja aftur heim á Blönduós fór ég að velta því fyrir mér, hvað er það sem dregur mann aftur „heim“? Þá kom upp í hugann texti Ólafs Ragnarssonar og Huldu Ragnarsdóttur „Er það hafið eða fjöllin sem að laða mig hér að, eða er það kannski fólkið á þessum stað“.
Meira