Ályktun Kvenfélags Rípurhrepps til Sveitastjórnar Skagafjarðar
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
10.03.2025
kl. 12.10
Kvenfélag Rípurhrepps, sem er elsta kvenfélag landsins, vill með þessari ályktun lýsa yfir þungum áhyggjum sínum og eindreginni andstöðu við áform meirihluta sveitastjórnar Skagafjarðar ásamt Byggðalista, um að setja félagsheimili Rípuhrepps í opið söluferli og selja það til einkaaðila.
Meira