feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla
13.08.2021
kl. 08.58
Framtíðin, er hún björt? Hvað viljum við, og hvernig viljum við að það sé gert? Hvað fær venjulega húsmóðir sem er fædd og uppalin í Skagafriði, býr austur á Héraði í 33 ár og flyst svo á Blönduós til að fara í framboð? Jú þessi húsmóðir er búin um ævina að kjósa alla flokka á þingi nema þá sem vilja endilega ganga í Evrópusambandið, þá myndi ég aldrei kjósa. En þessir flokkar sem hafa áður fengið atkvæði mín fá þau aldrei aftur, ALDREI því það er ljóst að þrátt fyrir mikinn fagurgala í lykil málaflokkum, þá hefur þeim ekki tekist að standa við neitt. Slíktur lætur maður ekki bjóða sér endalaust. Þeir eru búnir að fá sín tækifæri, ekki meir takk, ekki meir.
Meira