Róbert Daníel með stórkostlegar myndir af borgarísjakanum við Blönduós
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
30.12.2024
kl. 12.47
Eftir leiðindarveðrið sem búið er að herja á okkur hér á Norðurlandi vestra yfir jólahátíðina kom í ljós í gær að eitt stykki borgarísjaki læddist inn Húnafjörðinn og var staðsettur um fjóra kílómetra fyrir utan Blönduós. Vinur okkar hann Róbert Daníel Jónsson var ekki lengi að taka upp myndavélina og festa á filmu nokkrar fallegar myndir og myndband sem var birt á öllum helstu fréttamiðlum landsins í gær.
Meira