Húnaþing vestra kallar eftir ábendingum
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
24.01.2025
kl. 14.47
Nú stendur yfir vinna við gerð umferðaröryggisáætlunar fyrir Hvammstanga, Laugarbakka og Borðeyri. Fyrir nokkrum árum var sambærileg vinna unnin fyrir vegi í dreifbýli og allir vegir myndaðir og hættur skoðaðar á vegum SSNV. Sambærileg vinna fer nú í gang fyrir þéttbýlisstaði í sveitarfélaginu segir á vef Húnaþings vestra.
Meira