Undirheimar fengu veglega gjöf
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.01.2025
kl. 08.45
Félagsmiðstöðin Undirheimar fengu veglega gjöf á dögunum er Minningarsjóður hjónanna frá Garði og Vindhæli styrkti félagsmiðstöðina með nýju poolborði. Undirheimar er félagsmiðstöð fyrir unglinga í Höfðaskóla á Skagaströnd og segir í tilkynninguni ,,Það má með sanni segja að gleðin yfir nýja borðinu er mikil" og er enginn vafi á að þessi gjöf eigi eftir að nýtast vel í framtíðinni.
Meira