Sveitarfélagið Skagaströnd tekur við rekstri Tónlistarskóla A-Hún
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
31.01.2025
kl. 11.33
Á heimasíðu Sveitarfélags Skagastrandar segir að nú um áramótin hafi verið breyting á rekstri Tónlistarskóla Austur Húnvetninga. Áður hafi hann verið rekinn af byggðasamlagi Húnabyggðar og Skagastrandar en er nú rekinn eingöngu af Sveitarfélaginu Skagaströnd. Skólinn mun áfram þjónusta sama starfssvæði og rekstur fer fram með mjög svipuðum hætti.
Meira