Heimir með hausttónleika í Hólaneskirkju
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
25.10.2024
kl. 09.48
Kórastarf tekur jafnan við sér á haustin og karlar og konur hefja að teygja á raddböndum og hvað er nú fallegra en góður samhljómur í vel stemmdum kór? Karlakórinn Heimir hóf æfingar að nýju í haust og fimmtudaginn 31. október næstkomandi mun þessi rótgróni kór mæta til leiks á Skagaströnd en þar munu þeir rigga upp hausttónleikum í Hólaneskirkju.
Meira