Þriðji áfangi við nýjan leikskóla í Varmahlíð boðinn út
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
15.04.2025
kl. 08.38

Ný leikskóli risinn í Varmahlíð en nú er unnið að framkvæmdum innanhúss. Myndin var tekin í Varmahlíð í gærmorgun þegar það var hvít jörð á Króknum. MYND: HAFSTEINN LOGI
Veitu- og framkvæmdasvið Skagafjarðar óskar eftir tilboðum í verkið Varmahlíð Leikskóli – Áfangi 3. Opnunardagur tilboða er 9. maí 2025. Verkinu í heild skal lokið 15. september 2025. Uppsteypa sér um fyrsta áfanga leikskólabyggingarinnar sem er langt komin og nú er það Trésmiðjan Stígandi sem annast framkvæmdir innanhúss en því verki á að vera lokið 1. september nk .
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.