Framboð af frambjóðendum nálgast hámark
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
18.11.2024
kl. 20.53
Það styttist í þingkosningar og pólitíkusar á útopnu við atkvæðaveiðar. Í dag birti mbl.is viðtöl Stefáns Einars Stefánssonar við oddvita allra flokkanna sem bjóða fram í Norðvesturkjördæmi. Á miðvikudagskvöldið mun síðan Sjónvarpið semda út kjördæmaþátt Norðvesturkjördæmis kl. 18:10 á rhliðarrásinni RÚV2.
Meira