Hólmfríður sér fyrir sér að framkvæmdir við háskólabyggingu á Sauðárkróki hefjist í haust
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.07.2024
kl. 13.14
„Næsta mál sem er að mínu mati afar brýnt að tækla, svo Háskólinn á Hólum geti vaxið og dafnað, er að byggja upp state of the art kennslu- og rannsóknahúsnæði fyrir starfsemi skólans,“ sagði Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, í ávarpi við brautskráningarathöfn skólans snemma í júní. Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir Hólmfríði en hún sér fyrir sér að framkvæmdir við háskólabyggingu á Sauðárkróki, sem hýsa mun Fiskeldis- og fiskalíffræðideild, hefjist strax í haust.
Meira