Styttist í að FoodSmart Nordic haldi á fjárfestihátíð Norðanáttar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.03.2024
kl. 09.21
Nú fer að styttast í fjárfestahátíð Norðanáttar sem haldin verður á Siglufirði þann 20. mars nk. Þar munu stíga á stokk átt fyrirtæki en eitt af þeim er fyrirtækið FoodSmart Nordic sem framleiðir hágæða vatnsrofið prótein úr sjávarfangi, m.a. kollagen og sæbjúgnaduft. Hráefnin sem þau nota koma úr nærumhverfinu sem styður við gæði, sjálfbærni og hringrásarhagkerfið og er það staðsett á Blönduósi og verður gaman að sjá hvernig þeim á eftir að ganga.
Meira