FermingarFeykir kominn út
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.03.2024
kl. 14.23
FermingarFeykir kom út í gær og er nú á leið inn um bréfalúgur áskrifenda. Venju samkvæmt er FF stútfullur af alls konar efni tengdu fermingum og spjallað er við bæði verðandi og fyrrverandi fermingarbörn. Þá má finna í blaðinu lista yfir fermingarbörn á Norðurlandi vestra og hina ómissandi verðlaunakrossgátu sem Palli Friðriks útbjó af alkunnri snilld.
Meira