Karlakórar í eðli sínu íhaldssöm fyrirbæri
Karlakórinn Heimir heldur sína árlegu áramótatónleika í Miðgarði laugardagskvöldið 28. desember næstkomandi. Feykir heyrði í Atla Gunnari Arnórssyni formanni kórsins til þess að forvitnast um það hvernig undirbúningur gengi og hvað yrði á boðstólunum á tónleikunum að þessu sinni.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Völsungur hafði betur í vító
Tindastóll og Völsungur Húsavík mættust í Mjólkurbikarnum á Króknum í dag í fínu fótboltaveðri. Tvær deildir skilja liðin að þar sem Húsvíkingar spila í Lengjudeildinni í sumar en Stólarnir í 3. deild. Það var akki að sjá á spilamennsku liðanna lengi leiks. Það fór svo að leikurinn fór í vító og þar höfðu gestirnir betur í bráðabana, nýttu sjö af níu spyrnum sínum eða einni meira en Stólarnir.Meira -
Mjög gaman að skipuleggja veisluna
Árelía Margrét Grétarsdóttir býr á Hólmagrundinni á Króknum og verður fermd af sr. Sigríði Gunnarsdóttur. Árelía Margrét fermist þann 13. apríl í Sauðárkrókskirkju og er dóttir Ásu Bjargar Ingimarsdóttur og Grétars Þórs Þorsteinssonar. Hún sagði Feyki frá undirbúningi fermingarinnar og ýmsu öðru tengt deginum.Meira -
„Hann skildi fá peysu í jólagjöf þó það væri ekki nema partar af henni“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk 12.04.2025 kl. 15.18 klara@nyprent.isÁsa Björg Ingimarsdóttir er hornóttur Skagfirðingur og býr á Sauðárkróki ásamt kærasta og barnsföður sínum honum Grétari Þór Þorsteinssyni, hreinræktuðum Skagfirðingi langt aftur (ef hann væri hross fengist örugglega mikið fyrir hann, segir Ása), ásamt kærleikskraftaverkunum þeirri þremur og tíkinni Þoku. Ása er kvikmyndagerðarmaður frá Kvikmyndaskóla Íslands, ferðamálafræðingur og viðburðastjórnandi frá Háskólanum á Hólum. Þau fjölskyldan fluttu aftur heim á Sauðárkrók seint á Covid-árinu 2020, eftir margra ára búsetu í Reykjavík og Keflavík.Meira -
„Ég var skotin í öllum strákunum“
Vala Kristín Ófeigsdóttir er frá Hofsósi og býr þar á Kirkjugötunni. Vala er gift Helga Hrannari Traustasyni frá Syðri-Hofdölum og á með honum fimm börn. Vala vinnur í Grunnskóla austan Vatna á Hofsósi. Hún svaraði nokkrum spurningum Feykis um fermingardaginn sinn. „Ég fermdist í Hofskirkju 19. maí 2001 með Silju vinkonu minni frá Hofi.“Meira -
Tekist á um Húnavelli í sveitarstjórn Húnabyggðar
Húnahornið segir frá því að eignir Húnabyggðar á Húnavöllum séu ennþá til sölu og hafa áhugasamir aðilar verið að sýna þeim mikinn áhuga og tilboð hafa borist. Þetta hefur miðillinn upp úr fundargerð sveitarstjórnar frá fundi hennar sl. þriðjudag. Fram kemur að ekki hafi þó náðst að gera endanlegt samkomulag og því hefur verið ákveðið að leigja eignirnar tímabundið.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.