Flutti frá Eyjum gosnóttina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
22.11.2024
kl. 10.02
Eyjólfur Ármannsson er oddviti Fólks flokksins í Norðvesturkjördæmi. Eyjólfur er fæddur í Vestmannaeyjum, sonur hjónanna Guðjóns Ármanns Eyjólfssonar frá Vestmannaeyjum og fv. skólastjóra Stýrimannaskólans í Reykjavík og Aniku Jónu Ragnarsdóttur, húsmóður og sjúkraliða. Hann er þriðji í röð fjögurra systkina. Gosnóttina flutti fjölskyldan frá Eyjum til Reykjavíkur þegar hann var þriggja og hálfs og ólst hann þar upp.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.