Dansskóli Menningarfélags Húnaþings vestra – eitt af framúrskarandi verkefnum Uppbyggingarsjóðs
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
15.04.2025
kl. 14.20

Sveinbjörg R. Pétursdóttir, framkvæmdastjóri SSNV, og Sigurður Líndal, formaður stjórnar Menningarfélags Húnaþings vestra. MYND SSNV
Á dögunum veitti framkvæmdastjóri SSNV, Sveinbjörg R. Pétursdóttir, formanni Menningarfélags Húnaþings vestra, Sigurði Líndal, viðurkenningu fyrir hönd stjórnar SSNV, Dansskóla Menningarfélagsins, sem valinn var eitt af framúrskarandi verkefnum Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra árið 2024.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.