Fyrirlestur um fornleifar í Hegranesi

Frá fornleifarannsóknunum. Mynd: Byggðasafn Skagfirðinga
Frá fornleifarannsóknunum. Mynd: Byggðasafn Skagfirðinga

Sunnudaginn 30. júlí verður haldinn í félagsheimilinu Hegranesi fyrirlestur um fornleifarannsóknirnar sem fram fóru í Hegranesinu árin 2014-2018.

Fjallað verður um helstu niðurstöður rannsóknanna en bók um verkefnið mun koma út á næsta ári. Fyrirlesturinn hefst kl. 17:00 og eru íbúar Hegraness og aðrir áhugasamir velkomnir!

/Fréttatilkynning

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir